Óli Kalli með hjartnæma kveðju til Sigurbergs: „Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2018 13:30 Ólafur segir þetta glataðar fréttir að félagi sinn, Sigurbergur, sé hættur. Hann neitar að trúa þessu. vísir/skjáskot Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn sagði frá þessu í viðtali við Vísi. Sigurbergur hefur verið að glíma við þrálát meiðsli. Hann fór ágætlega af stað með Keflavík í Pepsi-deildinni þetta sumarið en meiddist svo aftur. Þá lét hann staðar numið og tilkynnti í gær að hann væri hættur. Fyrrum samherji hans í yngri landsliðum Íslands og núverandi leikmaður Vals, Ólafur Karl Finsen, segir þetta glataðar fréttir. „Glataðar fréttir úr Keflavík. Sigurbergur geggjaður fótboltamaður en líka skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér,” sagði Ólafur Karl og bætti við: „Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég neita bara að trúa þessu.” Ólafur Karl og Sigurbergur spiluðu saman í yngri landsliðum Íslands og voru meðal annars báðir í byrjunarliðinu er Ísland gerði markalaust jafntefli við Noreg, 29. september 2008, í undankeppni fyrir EM U17. Glataðar fréttir úr keflavik @sigurbergur23 geggjaður fótboltamaður en lika skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér.Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég bara neita að trúa þessu pic.twitter.com/Wc8rfa1EVP— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) July 5, 2018 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn sagði frá þessu í viðtali við Vísi. Sigurbergur hefur verið að glíma við þrálát meiðsli. Hann fór ágætlega af stað með Keflavík í Pepsi-deildinni þetta sumarið en meiddist svo aftur. Þá lét hann staðar numið og tilkynnti í gær að hann væri hættur. Fyrrum samherji hans í yngri landsliðum Íslands og núverandi leikmaður Vals, Ólafur Karl Finsen, segir þetta glataðar fréttir. „Glataðar fréttir úr Keflavík. Sigurbergur geggjaður fótboltamaður en líka skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér,” sagði Ólafur Karl og bætti við: „Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég neita bara að trúa þessu.” Ólafur Karl og Sigurbergur spiluðu saman í yngri landsliðum Íslands og voru meðal annars báðir í byrjunarliðinu er Ísland gerði markalaust jafntefli við Noreg, 29. september 2008, í undankeppni fyrir EM U17. Glataðar fréttir úr keflavik @sigurbergur23 geggjaður fótboltamaður en lika skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér.Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég bara neita að trúa þessu pic.twitter.com/Wc8rfa1EVP— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) July 5, 2018
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira