Óli Kalli með hjartnæma kveðju til Sigurbergs: „Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2018 13:30 Ólafur segir þetta glataðar fréttir að félagi sinn, Sigurbergur, sé hættur. Hann neitar að trúa þessu. vísir/skjáskot Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn sagði frá þessu í viðtali við Vísi. Sigurbergur hefur verið að glíma við þrálát meiðsli. Hann fór ágætlega af stað með Keflavík í Pepsi-deildinni þetta sumarið en meiddist svo aftur. Þá lét hann staðar numið og tilkynnti í gær að hann væri hættur. Fyrrum samherji hans í yngri landsliðum Íslands og núverandi leikmaður Vals, Ólafur Karl Finsen, segir þetta glataðar fréttir. „Glataðar fréttir úr Keflavík. Sigurbergur geggjaður fótboltamaður en líka skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér,” sagði Ólafur Karl og bætti við: „Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég neita bara að trúa þessu.” Ólafur Karl og Sigurbergur spiluðu saman í yngri landsliðum Íslands og voru meðal annars báðir í byrjunarliðinu er Ísland gerði markalaust jafntefli við Noreg, 29. september 2008, í undankeppni fyrir EM U17. Glataðar fréttir úr keflavik @sigurbergur23 geggjaður fótboltamaður en lika skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér.Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég bara neita að trúa þessu pic.twitter.com/Wc8rfa1EVP— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) July 5, 2018 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn sagði frá þessu í viðtali við Vísi. Sigurbergur hefur verið að glíma við þrálát meiðsli. Hann fór ágætlega af stað með Keflavík í Pepsi-deildinni þetta sumarið en meiddist svo aftur. Þá lét hann staðar numið og tilkynnti í gær að hann væri hættur. Fyrrum samherji hans í yngri landsliðum Íslands og núverandi leikmaður Vals, Ólafur Karl Finsen, segir þetta glataðar fréttir. „Glataðar fréttir úr Keflavík. Sigurbergur geggjaður fótboltamaður en líka skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér,” sagði Ólafur Karl og bætti við: „Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég neita bara að trúa þessu.” Ólafur Karl og Sigurbergur spiluðu saman í yngri landsliðum Íslands og voru meðal annars báðir í byrjunarliðinu er Ísland gerði markalaust jafntefli við Noreg, 29. september 2008, í undankeppni fyrir EM U17. Glataðar fréttir úr keflavik @sigurbergur23 geggjaður fótboltamaður en lika skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér.Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég bara neita að trúa þessu pic.twitter.com/Wc8rfa1EVP— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) July 5, 2018
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn