Greiningarhornið: Galinn varnarleikur hjá KR-ingum Einar Sigurvinsson skrifar 22. maí 2018 07:00 Í Greiningarhorni Pepsi-markanna fer Freyr Alexandersson ofan í saumana á ákveðnum leikjum deildarinnar, en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá leikgreiningu hans á leik KR og Breiðabliks. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en eins og sjá má í innslaginu fengu Blikar þó nokkur tækifæri til þess að vinna leikinn. „En svo galin varnarleikur hjá KR-ingum. Þrír leikmenn sogast að Gísla, Willum les leikinn vel. Morten Beck verndar ekki hjartað og Willum refsar fyrir það,“ sagði Freyr þegar hann fór yfir mark Willums Þórs Willumssonar, sem komum Blikum yfir í leiknum. „Þetta er besta byrjun Blika síðan þeir urðu meistarar árið 2010, við megum ekki gleyma því,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sérfræðinga Pepsi-markanna þegar stjórnandi þáttarins, Hörður Magnússon, spurði hvort frammistaða liðsins kæmi á óvart. „Þetta byrjar afskaplega við fyrir þá og eins og Freyr segir þá eru þeir miklu sterkari varnarlega en þeir hafa verið undanfarin ár. Með styrkingunni í [Jonathan] Hendrickx eru Blikarnir komnir með gríðarlega þéttann pakka,“ bætti Gunnar við. „Af því að þú nefnir Hendrickx, Davíð [Kristján Ólafsson] er búinn að bæta varnarleikinn sinn gríðarlega. Ég tók til dæmis saman tölfræðina fyrir þessa umferð, hann var búinn að vinna öll skallaeinvígi sem hann hafði farið í á mótinu,“ sagði Freyr að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Í Greiningarhorni Pepsi-markanna fer Freyr Alexandersson ofan í saumana á ákveðnum leikjum deildarinnar, en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá leikgreiningu hans á leik KR og Breiðabliks. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en eins og sjá má í innslaginu fengu Blikar þó nokkur tækifæri til þess að vinna leikinn. „En svo galin varnarleikur hjá KR-ingum. Þrír leikmenn sogast að Gísla, Willum les leikinn vel. Morten Beck verndar ekki hjartað og Willum refsar fyrir það,“ sagði Freyr þegar hann fór yfir mark Willums Þórs Willumssonar, sem komum Blikum yfir í leiknum. „Þetta er besta byrjun Blika síðan þeir urðu meistarar árið 2010, við megum ekki gleyma því,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sérfræðinga Pepsi-markanna þegar stjórnandi þáttarins, Hörður Magnússon, spurði hvort frammistaða liðsins kæmi á óvart. „Þetta byrjar afskaplega við fyrir þá og eins og Freyr segir þá eru þeir miklu sterkari varnarlega en þeir hafa verið undanfarin ár. Með styrkingunni í [Jonathan] Hendrickx eru Blikarnir komnir með gríðarlega þéttann pakka,“ bætti Gunnar við. „Af því að þú nefnir Hendrickx, Davíð [Kristján Ólafsson] er búinn að bæta varnarleikinn sinn gríðarlega. Ég tók til dæmis saman tölfræðina fyrir þessa umferð, hann var búinn að vinna öll skallaeinvígi sem hann hafði farið í á mótinu,“ sagði Freyr að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira