Bestu tístin undir #12stig:„Ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi" Sylvía Hall skrifar 12. maí 2018 21:36 Það eru ekki allir spenntir fyrir því að djamma með Alexander Rybak. Vísir/Getty Það voru ófáir Íslendingar sem fylgdust með úrslitum Eurovision í kvöld þrátt fyrir að Ísland væri ekki á meðal þeirra sem kepptu. Að vana létu margir ljós sitt skína undir myllumerkinu #12stig og hér má finna nokkur góð tíst frá kvöldinu í kvöld. Bragi Valdimar bendir á augljósa yfirburði Svía í Eurovision:Svíarnir eru alltaf að keppa í einhverri miklu skemmtilegri og meira töff keppni en hinir. Meiri kjánarnir. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) 12 May 2018 Það vilja ekki allir djamma með Alexander Rybak:ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) 12 May 2018 Áhorfendurnir vekja oft mikla athygli, en þó mismikla:Hugsið ykkur að mála fánann ykkar á báðar kynnar, ennið og klæðast fánanum til þess eins að vera spurður af þuli keppninnar í beinni hvaðan þú sért #12stig— Arnar (@ArnarVA) 12 May 2018 Þetta gæti orðið skemmtilegt: Þúsund læk og ég fæ mér sömu hárgreiðslu og slóvenska söngkonan korteri fyrir kosningar. #12stig #slo #kosningar2018— Líf Magneudóttir (@lifmagn) 12 May 2018 Það væri allavega ekki í fyrsta skipti sem það gerðist:Hlakka til að heyra ítalska lagið sem jólalag með Bó Hall #12stig— Helga Ingimars (@HelgaIngimars) 12 May 2018 Berglind veit hún er að tala um, enda menntaður dansari:Vitiði hvað það er erfitt að kóreógrafa svona dans fyrir tögl í hári? Mjög erfitt. Þær eiga að vinna. #12stig— Berglind Festival (@ergblind) 12 May 2018 Það væri fróðlegt að vita hvaða lög eru í uppáhaldi hjá frægasta tengdapabba landsins um þessar mundir:'Gott kvöld, Evrópa. Hér eru faglegu stigin frá Íslandi“ #12stig pic.twitter.com/sRwQRrOmXP— gunnare (@gunnare) 12 May 2018 #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Það voru ófáir Íslendingar sem fylgdust með úrslitum Eurovision í kvöld þrátt fyrir að Ísland væri ekki á meðal þeirra sem kepptu. Að vana létu margir ljós sitt skína undir myllumerkinu #12stig og hér má finna nokkur góð tíst frá kvöldinu í kvöld. Bragi Valdimar bendir á augljósa yfirburði Svía í Eurovision:Svíarnir eru alltaf að keppa í einhverri miklu skemmtilegri og meira töff keppni en hinir. Meiri kjánarnir. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) 12 May 2018 Það vilja ekki allir djamma með Alexander Rybak:ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) 12 May 2018 Áhorfendurnir vekja oft mikla athygli, en þó mismikla:Hugsið ykkur að mála fánann ykkar á báðar kynnar, ennið og klæðast fánanum til þess eins að vera spurður af þuli keppninnar í beinni hvaðan þú sért #12stig— Arnar (@ArnarVA) 12 May 2018 Þetta gæti orðið skemmtilegt: Þúsund læk og ég fæ mér sömu hárgreiðslu og slóvenska söngkonan korteri fyrir kosningar. #12stig #slo #kosningar2018— Líf Magneudóttir (@lifmagn) 12 May 2018 Það væri allavega ekki í fyrsta skipti sem það gerðist:Hlakka til að heyra ítalska lagið sem jólalag með Bó Hall #12stig— Helga Ingimars (@HelgaIngimars) 12 May 2018 Berglind veit hún er að tala um, enda menntaður dansari:Vitiði hvað það er erfitt að kóreógrafa svona dans fyrir tögl í hári? Mjög erfitt. Þær eiga að vinna. #12stig— Berglind Festival (@ergblind) 12 May 2018 Það væri fróðlegt að vita hvaða lög eru í uppáhaldi hjá frægasta tengdapabba landsins um þessar mundir:'Gott kvöld, Evrópa. Hér eru faglegu stigin frá Íslandi“ #12stig pic.twitter.com/sRwQRrOmXP— gunnare (@gunnare) 12 May 2018 #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15
Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00