Bestu tístin undir #12stig:„Ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi" Sylvía Hall skrifar 12. maí 2018 21:36 Það eru ekki allir spenntir fyrir því að djamma með Alexander Rybak. Vísir/Getty Það voru ófáir Íslendingar sem fylgdust með úrslitum Eurovision í kvöld þrátt fyrir að Ísland væri ekki á meðal þeirra sem kepptu. Að vana létu margir ljós sitt skína undir myllumerkinu #12stig og hér má finna nokkur góð tíst frá kvöldinu í kvöld. Bragi Valdimar bendir á augljósa yfirburði Svía í Eurovision:Svíarnir eru alltaf að keppa í einhverri miklu skemmtilegri og meira töff keppni en hinir. Meiri kjánarnir. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) 12 May 2018 Það vilja ekki allir djamma með Alexander Rybak:ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) 12 May 2018 Áhorfendurnir vekja oft mikla athygli, en þó mismikla:Hugsið ykkur að mála fánann ykkar á báðar kynnar, ennið og klæðast fánanum til þess eins að vera spurður af þuli keppninnar í beinni hvaðan þú sért #12stig— Arnar (@ArnarVA) 12 May 2018 Þetta gæti orðið skemmtilegt: Þúsund læk og ég fæ mér sömu hárgreiðslu og slóvenska söngkonan korteri fyrir kosningar. #12stig #slo #kosningar2018— Líf Magneudóttir (@lifmagn) 12 May 2018 Það væri allavega ekki í fyrsta skipti sem það gerðist:Hlakka til að heyra ítalska lagið sem jólalag með Bó Hall #12stig— Helga Ingimars (@HelgaIngimars) 12 May 2018 Berglind veit hún er að tala um, enda menntaður dansari:Vitiði hvað það er erfitt að kóreógrafa svona dans fyrir tögl í hári? Mjög erfitt. Þær eiga að vinna. #12stig— Berglind Festival (@ergblind) 12 May 2018 Það væri fróðlegt að vita hvaða lög eru í uppáhaldi hjá frægasta tengdapabba landsins um þessar mundir:'Gott kvöld, Evrópa. Hér eru faglegu stigin frá Íslandi“ #12stig pic.twitter.com/sRwQRrOmXP— gunnare (@gunnare) 12 May 2018 #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Það voru ófáir Íslendingar sem fylgdust með úrslitum Eurovision í kvöld þrátt fyrir að Ísland væri ekki á meðal þeirra sem kepptu. Að vana létu margir ljós sitt skína undir myllumerkinu #12stig og hér má finna nokkur góð tíst frá kvöldinu í kvöld. Bragi Valdimar bendir á augljósa yfirburði Svía í Eurovision:Svíarnir eru alltaf að keppa í einhverri miklu skemmtilegri og meira töff keppni en hinir. Meiri kjánarnir. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) 12 May 2018 Það vilja ekki allir djamma með Alexander Rybak:ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) 12 May 2018 Áhorfendurnir vekja oft mikla athygli, en þó mismikla:Hugsið ykkur að mála fánann ykkar á báðar kynnar, ennið og klæðast fánanum til þess eins að vera spurður af þuli keppninnar í beinni hvaðan þú sért #12stig— Arnar (@ArnarVA) 12 May 2018 Þetta gæti orðið skemmtilegt: Þúsund læk og ég fæ mér sömu hárgreiðslu og slóvenska söngkonan korteri fyrir kosningar. #12stig #slo #kosningar2018— Líf Magneudóttir (@lifmagn) 12 May 2018 Það væri allavega ekki í fyrsta skipti sem það gerðist:Hlakka til að heyra ítalska lagið sem jólalag með Bó Hall #12stig— Helga Ingimars (@HelgaIngimars) 12 May 2018 Berglind veit hún er að tala um, enda menntaður dansari:Vitiði hvað það er erfitt að kóreógrafa svona dans fyrir tögl í hári? Mjög erfitt. Þær eiga að vinna. #12stig— Berglind Festival (@ergblind) 12 May 2018 Það væri fróðlegt að vita hvaða lög eru í uppáhaldi hjá frægasta tengdapabba landsins um þessar mundir:'Gott kvöld, Evrópa. Hér eru faglegu stigin frá Íslandi“ #12stig pic.twitter.com/sRwQRrOmXP— gunnare (@gunnare) 12 May 2018 #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15
Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00