#12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. maí 2018 18:45 Söngvarinn Netta frá Ísrael í góðu stuði á dómararennslinu í gærkvöldi. Henni er spáð góðu gengi í kvöld. vísir/getty Enn á ný sameinast þjóðin fyrir framan sjónvarpið í kvöld og fylgist með þegar fulltrúi Íslands, í þetta sinn Ari Ólafsson, stígur á svið í Eurovision. Keppnin í ár fer fram í Lissabon í Portúgal en Ari er annar á svið í kvöld sem er fyrra undanúrslitakvöldið af tveimur. Flytur hann lagið Our Choice. Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem notast er við myllumerkið #12stig. Hér fyrir neðan verða tekin saman bestu tístin og greinin uppfærð jafnt og þétt á meðan á keppni stendur en einnig er hægt að fylgjast með umræðunni á #12stig neðst í fréttinni. Það er þriðjudagur og Eurovision eins og sést.Ástæðan fyrir að ég hef og mun alltaf hatað Eurovision? #12stig pic.twitter.com/tOcjA0qjdq— Aron Páll Gylfason (@heilagursjomli) May 8, 2018 Söngkonan Salka Sól er ánægð með okkar mann.Æææj Ari þú ert nú meira krúttið#12stig— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) May 8, 2018 Ari snertir strengi.Ég tárast sjaldan af þjóðarstolti en Ari er bara það einlægasta og fallegasta sem hefur komið fyrir okkur lengi #12stig— Sæunn I. Marinós (@saeunnim) May 8, 2018 Við munum öll eftir Jóhönnu Guðrúnu og Is It True? árið 2009. Ætli Ari komist jafn langt í keppninni?Vá. Besti flutningur Íslands síðan 2009. #12stig— Ármann Örn (@armannorn) May 8, 2018 Samt alveg hresst lag. Eða taktur.Tékkarnir gleymdu að setja lag í taktinn sinn. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 8, 2018 Nettu er spáð góðu gengi en útvarpsmaðurinn Doddi litli er ekki hrifinn.Góði guð sjáðu til þess að þessi kona vinni ekki keppnina, ég meika ekki að heyra lagið aftur. Ég vil lifa frekar heill á geði aðeins lengur. #ekkinett á #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 8, 2018 Kjóll eistnesku söngkonunnar hefur vakið athygli á Twitter.Ok, ég er að löva það að Eistland hafi komið aftur með kjóla-vörpunar konseptið sem Moldavía byrjaði með árið 2013 (sem er by the way uppáhalds Eurovision árið mitt) #Estonia #12stig #söng_ari pic.twitter.com/tVuRZCxMqa— Hildur M. Friðriksd. (@hildurmf) May 8, 2018 Ari er alsæll með kvöldið.I am so grateful! Happy Eurovision you all#isl #12stig #eurovision pic.twitter.com/iVangYdNXw— Ari Ólafsson (@ALafsson) May 8, 2018 Hvar er draumurinn? Hvar eru öll tilboðin?Sá enga raftækjaverslun auglýsa endurgreidd sjónvörp ef Ísland vinnur. Hvar er draumurinn?#12stig— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) May 8, 2018 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var ánægð með Ara.Glæsilegt Ari! Til hamingju með frábæra frammistöðu #12stig #Eurovision— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 8, 2018 Sumir skilja ekki að á meðan Eurovision er í gangi má ekki gera hvað sem er.Kæri nágranni. Það eru föðurlandssvik að vera að bora í vegg meðan #12stig er í gangi. Þetta endar mjög líklega í einhverju Undir trénu máli milli okkar nema þú sjáir að þér hið snarasta.— Fanney Birna (@fanneybj) May 8, 2018 Einar Bárða spáir því að Írland muni skora hátt í kvöld.Írinn verður hæstur á stigatöflunni í kvöld #takkAri #ruv #12stig #Eurovision #allaleid #fases #AllAboard #isl— Einar Bardar (@Einarbardar) May 8, 2018 Að eilífu, skjáauglýsingar.Hversu margar þjóðir (fyrir utan Ísland) ætli séu að auglýsa hellur í skjáauglýsingum í Eurovision útsendingunni sinni? #12stig— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2018 #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Ari etur kappi við í kvöld Ara Ólafssyni hefur verið spáð miður góðu gengi í keppninni í ár og ekki er talið líklegt að hann verði á meðal þeirra tíu keppenda sem komast áfram á lokakvöldið. 8. maí 2018 16:30 Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00 Ari fyrir stóru stundina: „Get ekki beðið, þetta verður æðislegt“ "Ég er alveg rosalega vel stemmdur og hlakka alveg ofboðslega mikið til.“ 8. maí 2018 16:00 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Enn á ný sameinast þjóðin fyrir framan sjónvarpið í kvöld og fylgist með þegar fulltrúi Íslands, í þetta sinn Ari Ólafsson, stígur á svið í Eurovision. Keppnin í ár fer fram í Lissabon í Portúgal en Ari er annar á svið í kvöld sem er fyrra undanúrslitakvöldið af tveimur. Flytur hann lagið Our Choice. Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem notast er við myllumerkið #12stig. Hér fyrir neðan verða tekin saman bestu tístin og greinin uppfærð jafnt og þétt á meðan á keppni stendur en einnig er hægt að fylgjast með umræðunni á #12stig neðst í fréttinni. Það er þriðjudagur og Eurovision eins og sést.Ástæðan fyrir að ég hef og mun alltaf hatað Eurovision? #12stig pic.twitter.com/tOcjA0qjdq— Aron Páll Gylfason (@heilagursjomli) May 8, 2018 Söngkonan Salka Sól er ánægð með okkar mann.Æææj Ari þú ert nú meira krúttið#12stig— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) May 8, 2018 Ari snertir strengi.Ég tárast sjaldan af þjóðarstolti en Ari er bara það einlægasta og fallegasta sem hefur komið fyrir okkur lengi #12stig— Sæunn I. Marinós (@saeunnim) May 8, 2018 Við munum öll eftir Jóhönnu Guðrúnu og Is It True? árið 2009. Ætli Ari komist jafn langt í keppninni?Vá. Besti flutningur Íslands síðan 2009. #12stig— Ármann Örn (@armannorn) May 8, 2018 Samt alveg hresst lag. Eða taktur.Tékkarnir gleymdu að setja lag í taktinn sinn. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 8, 2018 Nettu er spáð góðu gengi en útvarpsmaðurinn Doddi litli er ekki hrifinn.Góði guð sjáðu til þess að þessi kona vinni ekki keppnina, ég meika ekki að heyra lagið aftur. Ég vil lifa frekar heill á geði aðeins lengur. #ekkinett á #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 8, 2018 Kjóll eistnesku söngkonunnar hefur vakið athygli á Twitter.Ok, ég er að löva það að Eistland hafi komið aftur með kjóla-vörpunar konseptið sem Moldavía byrjaði með árið 2013 (sem er by the way uppáhalds Eurovision árið mitt) #Estonia #12stig #söng_ari pic.twitter.com/tVuRZCxMqa— Hildur M. Friðriksd. (@hildurmf) May 8, 2018 Ari er alsæll með kvöldið.I am so grateful! Happy Eurovision you all#isl #12stig #eurovision pic.twitter.com/iVangYdNXw— Ari Ólafsson (@ALafsson) May 8, 2018 Hvar er draumurinn? Hvar eru öll tilboðin?Sá enga raftækjaverslun auglýsa endurgreidd sjónvörp ef Ísland vinnur. Hvar er draumurinn?#12stig— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) May 8, 2018 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var ánægð með Ara.Glæsilegt Ari! Til hamingju með frábæra frammistöðu #12stig #Eurovision— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 8, 2018 Sumir skilja ekki að á meðan Eurovision er í gangi má ekki gera hvað sem er.Kæri nágranni. Það eru föðurlandssvik að vera að bora í vegg meðan #12stig er í gangi. Þetta endar mjög líklega í einhverju Undir trénu máli milli okkar nema þú sjáir að þér hið snarasta.— Fanney Birna (@fanneybj) May 8, 2018 Einar Bárða spáir því að Írland muni skora hátt í kvöld.Írinn verður hæstur á stigatöflunni í kvöld #takkAri #ruv #12stig #Eurovision #allaleid #fases #AllAboard #isl— Einar Bardar (@Einarbardar) May 8, 2018 Að eilífu, skjáauglýsingar.Hversu margar þjóðir (fyrir utan Ísland) ætli séu að auglýsa hellur í skjáauglýsingum í Eurovision útsendingunni sinni? #12stig— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2018 #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Ari etur kappi við í kvöld Ara Ólafssyni hefur verið spáð miður góðu gengi í keppninni í ár og ekki er talið líklegt að hann verði á meðal þeirra tíu keppenda sem komast áfram á lokakvöldið. 8. maí 2018 16:30 Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00 Ari fyrir stóru stundina: „Get ekki beðið, þetta verður æðislegt“ "Ég er alveg rosalega vel stemmdur og hlakka alveg ofboðslega mikið til.“ 8. maí 2018 16:00 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Þetta eru lögin sem Ari etur kappi við í kvöld Ara Ólafssyni hefur verið spáð miður góðu gengi í keppninni í ár og ekki er talið líklegt að hann verði á meðal þeirra tíu keppenda sem komast áfram á lokakvöldið. 8. maí 2018 16:30
Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00
Ari fyrir stóru stundina: „Get ekki beðið, þetta verður æðislegt“ "Ég er alveg rosalega vel stemmdur og hlakka alveg ofboðslega mikið til.“ 8. maí 2018 16:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið