Ari komst ekki áfram í úrslitin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. maí 2018 21:09 Ari tók sig vel út á sviðinu en bak við hann glittir í höfund lagsins, Þórunni Ernu Clausen. vísir/ap Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. Ari flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram. Er þetta fjórða árið í röð sem Ísland kemst ekki upp úr undanriðli og í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru: Austurríki Eistland Kýpur Litháen Ísrael Tékkland Búlgaría Albanía Finnland Írland Í fyrra fór Svala Björgvinsdóttir í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Paper en komst ekki áfram. Árið 2016 var Greta Salóme fulltrúi okkar og flutti lagið Hear Them Calling. Hún komst ekki áfram. Það var svo María Ólafsdóttir sem fór út árið 2015 með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum fór Ísland hins vegar í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice. Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf. Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget. Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home. Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi. Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life.Hér fyrir neðan má sjá Ara á sviðinu í Lissabon í kvöld. Eurovision Tengdar fréttir Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. 8. maí 2018 14:38 Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. Ari flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram. Er þetta fjórða árið í röð sem Ísland kemst ekki upp úr undanriðli og í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru: Austurríki Eistland Kýpur Litháen Ísrael Tékkland Búlgaría Albanía Finnland Írland Í fyrra fór Svala Björgvinsdóttir í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Paper en komst ekki áfram. Árið 2016 var Greta Salóme fulltrúi okkar og flutti lagið Hear Them Calling. Hún komst ekki áfram. Það var svo María Ólafsdóttir sem fór út árið 2015 með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum fór Ísland hins vegar í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice. Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf. Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget. Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home. Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi. Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life.Hér fyrir neðan má sjá Ara á sviðinu í Lissabon í kvöld.
Eurovision Tengdar fréttir Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. 8. maí 2018 14:38 Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. 8. maí 2018 14:38
Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00
#12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45