Í 100 þúsund króna krumpugalla Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 09:50 Glamour/Getty Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour
Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour