Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour