Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gallaðu þig upp Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gallaðu þig upp Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour