„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Biðu í röð eftir Beckham-barnafötum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Biðu í röð eftir Beckham-barnafötum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour