Með skilaboð í skyrtunni Ritstjórn skrifar 26. mars 2018 08:30 Glamour/Getty Tíska er meira en bara föt, heldur er hægt að nota hana til að flytja ýmis skilaboð og að koma skoðunum sínum og stíl á framfæri. Það gerði Millie Bobby Brown á Kid's Choice Awards sem haldin voru í Kaliforníu á dögunum, þar sem hún studdi March For Our Lives, samtökin sem berjast fyrir hertri löggjöf byssueigenda í Ameríku. Millie Bobby Brown klæddist fatnaði frá Calvin Klein Jeans, en bróderuð í skyrtuna voru nöfn þeirra sem dóu í skotárás í Parkland, Oregon. Fyrir ofan annan brjóstvasann stóð #NeverAgain, eða ,,#aldreiaftur", og er það myllumerkið sem notað er á samfélagsmiðlum. Millie vann verðlaun sem besta leikkonan á hátíðinni, en í ræðunni sinni talaði hún um March For Our Lives hreyfingunni. ,,March For Our Lives mótmælin sem áttu sér stað út um allan heim í dag veittu mér mikinn innblástur og okkur öllum, á einn hátt eða annan. Ég fæ að vera hér á sviði, og það eru mikil forréttindi að fá að nota rödd sína sem fær að heyrast. Vonandi get ég haft jákvæð áhrif." Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour
Tíska er meira en bara föt, heldur er hægt að nota hana til að flytja ýmis skilaboð og að koma skoðunum sínum og stíl á framfæri. Það gerði Millie Bobby Brown á Kid's Choice Awards sem haldin voru í Kaliforníu á dögunum, þar sem hún studdi March For Our Lives, samtökin sem berjast fyrir hertri löggjöf byssueigenda í Ameríku. Millie Bobby Brown klæddist fatnaði frá Calvin Klein Jeans, en bróderuð í skyrtuna voru nöfn þeirra sem dóu í skotárás í Parkland, Oregon. Fyrir ofan annan brjóstvasann stóð #NeverAgain, eða ,,#aldreiaftur", og er það myllumerkið sem notað er á samfélagsmiðlum. Millie vann verðlaun sem besta leikkonan á hátíðinni, en í ræðunni sinni talaði hún um March For Our Lives hreyfingunni. ,,March For Our Lives mótmælin sem áttu sér stað út um allan heim í dag veittu mér mikinn innblástur og okkur öllum, á einn hátt eða annan. Ég fæ að vera hér á sviði, og það eru mikil forréttindi að fá að nota rödd sína sem fær að heyrast. Vonandi get ég haft jákvæð áhrif."
Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour