Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour