Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour