Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour