Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour