,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Ritstjórn skrifar 16. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Það virðast vera fleiri konur en færri sem eiga sér sína #metoo sögu frá Hollywood, og Jennifer Lopez deildi sinni sögu með Harper's Bazaar á dögunum. Þar talar hún um áreitni sem hún hefur orðið fyrir á ferlinum. ,,Ég hef ekki verið áreitt á sama hátt og aðrar konur," segir Jennifer. ,,En hefur leikstjóri sagt mér að klæða mig úr og sýna á mér brjóstin? Já. En gerði ég það? Nei það gerði ég ekki," og segir frá því að hún hafi verið hrædd um afleiðingar þess ef hún myndi segja frá. En hún sagði frá, og segir hún að Bronx-uppeldið í sér hefði stigið fram og neitað svona framkomu. Í dag segist hún vita betur hver hún er og hvernig hún lætur koma fram við sig, að það hafi tekið tíma en nú sé hún full af sjálfsöryggi. Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour
Það virðast vera fleiri konur en færri sem eiga sér sína #metoo sögu frá Hollywood, og Jennifer Lopez deildi sinni sögu með Harper's Bazaar á dögunum. Þar talar hún um áreitni sem hún hefur orðið fyrir á ferlinum. ,,Ég hef ekki verið áreitt á sama hátt og aðrar konur," segir Jennifer. ,,En hefur leikstjóri sagt mér að klæða mig úr og sýna á mér brjóstin? Já. En gerði ég það? Nei það gerði ég ekki," og segir frá því að hún hafi verið hrædd um afleiðingar þess ef hún myndi segja frá. En hún sagði frá, og segir hún að Bronx-uppeldið í sér hefði stigið fram og neitað svona framkomu. Í dag segist hún vita betur hver hún er og hvernig hún lætur koma fram við sig, að það hafi tekið tíma en nú sé hún full af sjálfsöryggi.
Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour