Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Ritstjórn skrifar 19. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir hitti kanslara Þýskalands Angelu Merkel í Berlín í dag. Vel fór á með þeim ef marka má myndirnar að minnsta kosti en þar ræddu þær meðal annars samskipti þjóðanna og stöðu stjórnmála í Þýskalandi, í kjölfarið á því að ný ríkisstjórn hefur tekið við þar. Þá ræddu þær einnig mannréttindi, jafnrétti kynjanna, málefni flóttafólks og hælisleitenda. Það vakti athygli okkar að Katrín klæddist kjól úr haust- og vetrarlínu Geysis á fundinum. Alltaf gaman að sjá íslenska hönnun á svona vettfangi. Kjólinn heitir Ásta og er úr merino ull. Katrín mun, á meðan dvöl hennar stendur í Berlín, einnig taka þátt í dagskrá fullveldishátíðar á vegum sendiráðs Íslands í Berlín og ávarpa jafnréttisráðstefnu sem ber yfirskriftina DÓTTIR þar sem m.a. verður fjallað um samræmingu vinnu og fjölskyldulífs. Áhugavert. • winter '17 ➖ásta dress, knitted in light merino wool / #knitwear #merinowool #geysir A post shared by GEYSIR (@geysir) on Dec 6, 2017 at 3:11am PST • takk fyrir komuna í kvöld! #geysir #aw17 A post shared by GEYSIR (@geysir) on Sep 22, 2017 at 3:59pm PDT Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour
Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir hitti kanslara Þýskalands Angelu Merkel í Berlín í dag. Vel fór á með þeim ef marka má myndirnar að minnsta kosti en þar ræddu þær meðal annars samskipti þjóðanna og stöðu stjórnmála í Þýskalandi, í kjölfarið á því að ný ríkisstjórn hefur tekið við þar. Þá ræddu þær einnig mannréttindi, jafnrétti kynjanna, málefni flóttafólks og hælisleitenda. Það vakti athygli okkar að Katrín klæddist kjól úr haust- og vetrarlínu Geysis á fundinum. Alltaf gaman að sjá íslenska hönnun á svona vettfangi. Kjólinn heitir Ásta og er úr merino ull. Katrín mun, á meðan dvöl hennar stendur í Berlín, einnig taka þátt í dagskrá fullveldishátíðar á vegum sendiráðs Íslands í Berlín og ávarpa jafnréttisráðstefnu sem ber yfirskriftina DÓTTIR þar sem m.a. verður fjallað um samræmingu vinnu og fjölskyldulífs. Áhugavert. • winter '17 ➖ásta dress, knitted in light merino wool / #knitwear #merinowool #geysir A post shared by GEYSIR (@geysir) on Dec 6, 2017 at 3:11am PST • takk fyrir komuna í kvöld! #geysir #aw17 A post shared by GEYSIR (@geysir) on Sep 22, 2017 at 3:59pm PDT
Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour