Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Sýning Maison Margiela var sýnd á tískuvikunni í París, þar sem John Galliano er listrænn stjórnandi. Fyrir þessa línu mætti áætla að hann héldi að heimsendir væri á leiðinni, þar sem fötin voru í þá áttina. Hlífðarjakkar, skíðastrigaskór og vatnsheldir hattar voru mjög áberandi. Úlpurnar og yfirhafnirnar voru mjög stórar, og margar hverjar úr endurskins- og glansandi efni. Talandi um línuna, sagði Galliano að hann hefði ímyndað sér hverju hann hendir yfir sig þegar hann fer út að labba með hundinn sinn, og hló að því að þetta hefði verið útkoman. Þessi plasthattur yrði allavega sniðugur fyrir okkur Íslendinga. Skemmtileg lína og áhugaverð, og spennandi verður að vita hvort þessir strigaskór munu ganga lengra en bara tískupallinn. Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour
Sýning Maison Margiela var sýnd á tískuvikunni í París, þar sem John Galliano er listrænn stjórnandi. Fyrir þessa línu mætti áætla að hann héldi að heimsendir væri á leiðinni, þar sem fötin voru í þá áttina. Hlífðarjakkar, skíðastrigaskór og vatnsheldir hattar voru mjög áberandi. Úlpurnar og yfirhafnirnar voru mjög stórar, og margar hverjar úr endurskins- og glansandi efni. Talandi um línuna, sagði Galliano að hann hefði ímyndað sér hverju hann hendir yfir sig þegar hann fer út að labba með hundinn sinn, og hló að því að þetta hefði verið útkoman. Þessi plasthattur yrði allavega sniðugur fyrir okkur Íslendinga. Skemmtileg lína og áhugaverð, og spennandi verður að vita hvort þessir strigaskór munu ganga lengra en bara tískupallinn.
Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour