Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Kynlíf á túr Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Kynlíf á túr Glamour