Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour