Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour