Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour