Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour