Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour