Trendið frá tískupöllunum Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 11:00 Prada, Christopher Kane og Gucci Glamour/Getty Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour
Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour