Svartir og rauðir litir á Eddunni Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2018 21:00 Myndir/Ernir Eyjólfs Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld. Eddan Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour
Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld.
Eddan Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour