Stuttir kjólar og himinháir skór Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 10:30 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan. Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan.
Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour