Í magabol á Saint Laurent Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour
Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour