Ari, Fókus-hópurinn og Heimilistónar áfram í úrslit Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2018 21:25 Sigurvegar kvöldsins. Mynd/Mummi Lú Heimilistónar, Ari Ólafsson og Fókus hópurinn tryggðu sér í kvöld sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Munu þessi lög því keppa um sæti Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar var haldið í Háskólabíó í kvöld. Alls kepptu sex lög um þrjú sæti á lokakvöldinu. Stemmningin var rafmögnuð þegar Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Jónsson tilkynntu um hvaða lög færu áfram. Fyrst upp úr hattinum var lagið Aldrei gefast upp í flutningi Fókus hópsins en í honum eru Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór Hafdal. Höfundur lags eru Sigurjón, Rósa, Michael James Down og Primoz Poglajen. Höfundur texta er Þórunn Erna Clausen. Næst var komið að því að tilkynna að lagið Heim í flutningi Ara Ólafssonar væri komið áfram en lag og texti eru eftir Þórunni Ernu Clausen sem kemur því að tveimur lögum á úrslitakvöldinu. Þriðja og síðasta lagið sem komst áfram var lagið Kúst og Fæjó í flutningi Heimilistóna en höfundar lags eru Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir. Seinna undanúrslitakvöldið verður haldið um næstu helgi en úrslitakvöldið fer fram 3. mars og verður þá úr skorið um hvaða lag fer fyrir Íslands hönd í Eurovision. Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með viðbrögðum tístara við söngvakeppninni Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó í kvöld. Þar bítast þrjú lög á um að komast í úrslitakvöld keppninnar. 10. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fleiri fréttir Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Sjá meira
Heimilistónar, Ari Ólafsson og Fókus hópurinn tryggðu sér í kvöld sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Munu þessi lög því keppa um sæti Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar var haldið í Háskólabíó í kvöld. Alls kepptu sex lög um þrjú sæti á lokakvöldinu. Stemmningin var rafmögnuð þegar Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Jónsson tilkynntu um hvaða lög færu áfram. Fyrst upp úr hattinum var lagið Aldrei gefast upp í flutningi Fókus hópsins en í honum eru Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór Hafdal. Höfundur lags eru Sigurjón, Rósa, Michael James Down og Primoz Poglajen. Höfundur texta er Þórunn Erna Clausen. Næst var komið að því að tilkynna að lagið Heim í flutningi Ara Ólafssonar væri komið áfram en lag og texti eru eftir Þórunni Ernu Clausen sem kemur því að tveimur lögum á úrslitakvöldinu. Þriðja og síðasta lagið sem komst áfram var lagið Kúst og Fæjó í flutningi Heimilistóna en höfundar lags eru Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir. Seinna undanúrslitakvöldið verður haldið um næstu helgi en úrslitakvöldið fer fram 3. mars og verður þá úr skorið um hvaða lag fer fyrir Íslands hönd í Eurovision.
Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með viðbrögðum tístara við söngvakeppninni Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó í kvöld. Þar bítast þrjú lög á um að komast í úrslitakvöld keppninnar. 10. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fleiri fréttir Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Sjá meira
#12stig: Fylgstu með viðbrögðum tístara við söngvakeppninni Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó í kvöld. Þar bítast þrjú lög á um að komast í úrslitakvöld keppninnar. 10. febrúar 2018 19:45