Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour