Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour