Kynning á öllum framboðum til stjórnar SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 12. febrúar 2018 11:28 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar næstkomandi og þar verður kosið til stjórnar félagsins. Sjálfkjörið er í Formann SVFR en eina framboðið sem kom fram var framboð Jóns Þórs Ólafssonar en eins og við höfum greint frá hefur sitjandi formaður, Árni Friðleifsson, ákveðið að gefa ekki kost á sér en hann hefur verið formaður félagsins síðustu fjögur ár og setið alls í 10 ár í stjórn SVFR. Sitjandi stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi setu en tveir aðilar hafa lýst yfir framboði sem ekki hafa setið í stjórn félagsins áður. Kynning á frambjóðendum er á vefsíðu SVFR eða hér. Mest lesið Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði Brúará gaf mest 140 laxa árið 1973 Veiði Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiði
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar næstkomandi og þar verður kosið til stjórnar félagsins. Sjálfkjörið er í Formann SVFR en eina framboðið sem kom fram var framboð Jóns Þórs Ólafssonar en eins og við höfum greint frá hefur sitjandi formaður, Árni Friðleifsson, ákveðið að gefa ekki kost á sér en hann hefur verið formaður félagsins síðustu fjögur ár og setið alls í 10 ár í stjórn SVFR. Sitjandi stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi setu en tveir aðilar hafa lýst yfir framboði sem ekki hafa setið í stjórn félagsins áður. Kynning á frambjóðendum er á vefsíðu SVFR eða hér.
Mest lesið Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði Brúará gaf mest 140 laxa árið 1973 Veiði Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiði