Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Upp með bakpokana Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Upp með bakpokana Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour