Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour