Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour