Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér. Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kynlíf á túr Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour
Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér.
Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kynlíf á túr Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour