Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Í öll fötin í einu Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Í öll fötin í einu Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour