Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour