Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour