Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikkonan Angelina Jolie tók öll börnin sín sex með sér þegar hún skrapp til Parísar í vikunni. Ástæðan fyrir heimsókninni var meðal annars fundur með forsetafrú Frakka, Brigitte Macron, og viðburður á vegum snyrtivörurisans Guerlain en Jolie er einmitt andlit ilmisins þeirra Mon Guerlain. Jolie notaði samt frítímann til að sýna börnum sínum, Maddox 16 ára, Zahara 13 ára, Pax 14 ára, Shiloh 11 ára og níu ára tviburunum Knox og Vivienne helstu staðinu í París. Meðal annars Louvre safnið. Að sjálfsögðu fylgdi heill her af ljómyndurum fjölskyldunni hvert fótmál en þau virtust lítið kippa sér upp við enda börnin líklega orðin öllu vön. Á leið að hitta forsetafrúnna.Óhætt að segja að fólk var spennt að taka myndir af Jolie fyrir utan Guerlain búðina í París. Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Leikkonan Angelina Jolie tók öll börnin sín sex með sér þegar hún skrapp til Parísar í vikunni. Ástæðan fyrir heimsókninni var meðal annars fundur með forsetafrú Frakka, Brigitte Macron, og viðburður á vegum snyrtivörurisans Guerlain en Jolie er einmitt andlit ilmisins þeirra Mon Guerlain. Jolie notaði samt frítímann til að sýna börnum sínum, Maddox 16 ára, Zahara 13 ára, Pax 14 ára, Shiloh 11 ára og níu ára tviburunum Knox og Vivienne helstu staðinu í París. Meðal annars Louvre safnið. Að sjálfsögðu fylgdi heill her af ljómyndurum fjölskyldunni hvert fótmál en þau virtust lítið kippa sér upp við enda börnin líklega orðin öllu vön. Á leið að hitta forsetafrúnna.Óhætt að segja að fólk var spennt að taka myndir af Jolie fyrir utan Guerlain búðina í París.
Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour