Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:30 Glamour/Getty Kvikmyndin Black Panther var frumsýnd í Hollywood í gær en myndin er sú nýjasta frá Marvel. Leikaranir mættu heldur betur í sínu fínasta pússi á dregilinn. Litadýrð í fatavali og munstur voru allsráðandi þar sem það mætti halda að leikararnir í ofurhetjumyndinni hafi talað sig saman fyrir mætingu. Meðal aðalleikara í ofurhetjumyndinni eru þau Daniel Kaluuya, Lupita Nyong'o og Angela Bassett. Lupita klæddist fjólubláum kjól með ásaumuðu gullskarti frá Atelier Versace og Bassett var í gulum samfesting með kögri frá Naeem Khan. Einstaklega hressandi dregill og myndin lofar góðu ef eitthvað er að marka stilkuna sem má finna neðst í fréttinni. Angela Bassett.Yara ShahidiConnie ChiumeDaniel KaluuyaChadwick BosemanJaneshia Adams-GinyardLupita Nyong'oLupita Nyong'o Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Kvikmyndin Black Panther var frumsýnd í Hollywood í gær en myndin er sú nýjasta frá Marvel. Leikaranir mættu heldur betur í sínu fínasta pússi á dregilinn. Litadýrð í fatavali og munstur voru allsráðandi þar sem það mætti halda að leikararnir í ofurhetjumyndinni hafi talað sig saman fyrir mætingu. Meðal aðalleikara í ofurhetjumyndinni eru þau Daniel Kaluuya, Lupita Nyong'o og Angela Bassett. Lupita klæddist fjólubláum kjól með ásaumuðu gullskarti frá Atelier Versace og Bassett var í gulum samfesting með kögri frá Naeem Khan. Einstaklega hressandi dregill og myndin lofar góðu ef eitthvað er að marka stilkuna sem má finna neðst í fréttinni. Angela Bassett.Yara ShahidiConnie ChiumeDaniel KaluuyaChadwick BosemanJaneshia Adams-GinyardLupita Nyong'oLupita Nyong'o
Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour