Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour