Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 13:30 Myndir: Willy Vanderperre Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott. Tíska og hönnun Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kynlíf á túr Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour
Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott.
Tíska og hönnun Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kynlíf á túr Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour