„Alltaf sérstök stund þegar leikmenn klæðast landsliðsbúningi Íslands“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2018 15:15 Freyr Alexandersson og íslensku stelpurnar. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið spilar í kvöld vináttulandsleik við Noreg og fer leikurinn fer fram á La Manga þar sem liðin eru í æfingabúðum. Leikurinn hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir missir af leiknum vegna meiðsla og þá eru fimm leikmenn í hópnum sem hafa ekki enn leikið landsleik. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, telur þetta gott tækifæri fyrir óreyndari leikmennina í liðinu en hann var í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Fyrst og síðast erum við að vonast eftir að sjá leikmennina þroskast í nýjum hlutverkum og taka eitt skref fram á við. Leikmenn sem hafa verið inn og út úr hópnum ásamt nýliðum fá stór hlutverk og nýja áskorun,“ segir Freyr og hann fagnar þessu verkefni en í fyrsta sinn í mörg ár eru leikur í Algarve mótinu ekki fyrsti landsleikur ársins. „Við þurfum á því að halda sem lið að leikmenn þroskist hratt á jákvæðan hátt. Það er mikið pláss fyrir bætingu hjá okkur og það er skemmtilegt verkefni,“ sagði Freyr. Ísland hefur verið á La Manga síðan á fimmtudaginn var og endar ferð sína þar á að spila þennan leik við Noreg. Freyr er spenntur fyrir leik dagsins: „Við nálgumst leikinn á þann hátt að við viljum sjá góða frammistöðu því við höfum undirbúið liðið eins vel og kostur er á ef tekið er inn í samhengið stutta samveru og árstímann. Ef að leikmenn skila góðri frammistöðu og réttu hugarfari þá verð ég ánægður með verkefnið í heild sinni,“ segir Freyr. „Það breytist aldrei að þegar leikmenn klæðast landsliðsbúningi Íslands þá er um sérstakt stund að ræða. Ég hvet leikmenn okkar til þess að njóta stundarinnar því það er gríðarlega mikilvægt,“ sagði Freyr. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið spilar í kvöld vináttulandsleik við Noreg og fer leikurinn fer fram á La Manga þar sem liðin eru í æfingabúðum. Leikurinn hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir missir af leiknum vegna meiðsla og þá eru fimm leikmenn í hópnum sem hafa ekki enn leikið landsleik. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, telur þetta gott tækifæri fyrir óreyndari leikmennina í liðinu en hann var í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Fyrst og síðast erum við að vonast eftir að sjá leikmennina þroskast í nýjum hlutverkum og taka eitt skref fram á við. Leikmenn sem hafa verið inn og út úr hópnum ásamt nýliðum fá stór hlutverk og nýja áskorun,“ segir Freyr og hann fagnar þessu verkefni en í fyrsta sinn í mörg ár eru leikur í Algarve mótinu ekki fyrsti landsleikur ársins. „Við þurfum á því að halda sem lið að leikmenn þroskist hratt á jákvæðan hátt. Það er mikið pláss fyrir bætingu hjá okkur og það er skemmtilegt verkefni,“ sagði Freyr. Ísland hefur verið á La Manga síðan á fimmtudaginn var og endar ferð sína þar á að spila þennan leik við Noreg. Freyr er spenntur fyrir leik dagsins: „Við nálgumst leikinn á þann hátt að við viljum sjá góða frammistöðu því við höfum undirbúið liðið eins vel og kostur er á ef tekið er inn í samhengið stutta samveru og árstímann. Ef að leikmenn skila góðri frammistöðu og réttu hugarfari þá verð ég ánægður með verkefnið í heild sinni,“ segir Freyr. „Það breytist aldrei að þegar leikmenn klæðast landsliðsbúningi Íslands þá er um sérstakt stund að ræða. Ég hvet leikmenn okkar til þess að njóta stundarinnar því það er gríðarlega mikilvægt,“ sagði Freyr.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira