Draumakjólar frá hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 24. janúar 2018 17:00 Glamour/Getty Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour
Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour