Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour