Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour