Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour