Enn vindasamt á Bahama-eyjum | Mótið stytt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2018 13:00 Það blæs hressilega á Bahama-eyjum þessa dagana. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir keppendur á Pure Silk LPGA-mótinu á Bahama-eyjum þurfa að bíða enn lengur þar til að hægt verður að hefja keppni á nýjan leik. Leik var hætt í gær vegna mikilla vinda á eyjunni en þá var önnur umferð nýhafin.Sjá einnig: Ólafía Þórunn keppir ekki í dag | Leik frestað vegna veðurs Vindhraði var um 15 m/s í gær með hviðum allt að 20 m/s. Mótshaldarar gáfu út í morgun að vindar hefðu ekki lygnt mikið í nótt og því væri enn ekki hægt að byrja að spila. Ákveðið hefur verið að stytta mótið í þrjá hringi og verða því ekki leiknar fleiri en 54 holur á mótinu. Enn er vonast til þess að hægt verði að klára mótið á sunnudag. Búist er við því að næsta ákvörðun um framhaldið verði tekin fljótlega en áætlað var að bein útsending frá mótinu myndi hefjast á Golfstöðinni klukkan 16.30 í dag.Update on the 2018 @PureSilkLPGA from Sue Witters, LPGA Vice President of Rules and Competition >> pic.twitter.com/oI98qyAgJJ— LPGA (@LPGA) January 26, 2018 Golf Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir keppendur á Pure Silk LPGA-mótinu á Bahama-eyjum þurfa að bíða enn lengur þar til að hægt verður að hefja keppni á nýjan leik. Leik var hætt í gær vegna mikilla vinda á eyjunni en þá var önnur umferð nýhafin.Sjá einnig: Ólafía Þórunn keppir ekki í dag | Leik frestað vegna veðurs Vindhraði var um 15 m/s í gær með hviðum allt að 20 m/s. Mótshaldarar gáfu út í morgun að vindar hefðu ekki lygnt mikið í nótt og því væri enn ekki hægt að byrja að spila. Ákveðið hefur verið að stytta mótið í þrjá hringi og verða því ekki leiknar fleiri en 54 holur á mótinu. Enn er vonast til þess að hægt verði að klára mótið á sunnudag. Búist er við því að næsta ákvörðun um framhaldið verði tekin fljótlega en áætlað var að bein útsending frá mótinu myndi hefjast á Golfstöðinni klukkan 16.30 í dag.Update on the 2018 @PureSilkLPGA from Sue Witters, LPGA Vice President of Rules and Competition >> pic.twitter.com/oI98qyAgJJ— LPGA (@LPGA) January 26, 2018
Golf Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira