Santa Fe á SEMA í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2018 10:06 Huyndai Santa Fe með Rockstar breytingu. Á bíla- og tæknisýningunni SEMA sem fram fór í lok síðasta árs í Las Vegas kynnti Hyundai m.a. sérstaka útgáfu Santa Fe sem ætluð er þeim sem stunda hina vinsælu klettaakstursíþrótt sem mjög er stunduð í Bandaríkjunum, ekki síst í Utah þar sem erfiðasta keppnin þar í landi fer fram. Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. Bíllinn er á hefðbundnum undirvagni Santa Fe og búinn sömu vél og drigbúnaði og sá fjöldaframleiddi, líkt og 38” bíllnn sem Artic Trucks breytti fyrir notkun á Suðurskautslandinu. Helstu tæknibreytingarnar sem gerðar voru fela í sér ísetningu á King coil-over fjörðunarbúnaði, Magnaflow pústi, R1 Concepts hemlakerfi, Nitrous Express nítrókerfi og 17” Machete felgur á Mickey Thompson Baja MTZ jeppadekkjum. Myndbandið hér að neðan sýnir þegar bíllinn var reyndur í Moabklettunum í Grand County í Utah þangað sem þúsundir manna koma til að spreyta sig í klettaakstri á sérútbúnum bílum. Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent
Á bíla- og tæknisýningunni SEMA sem fram fór í lok síðasta árs í Las Vegas kynnti Hyundai m.a. sérstaka útgáfu Santa Fe sem ætluð er þeim sem stunda hina vinsælu klettaakstursíþrótt sem mjög er stunduð í Bandaríkjunum, ekki síst í Utah þar sem erfiðasta keppnin þar í landi fer fram. Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. Bíllinn er á hefðbundnum undirvagni Santa Fe og búinn sömu vél og drigbúnaði og sá fjöldaframleiddi, líkt og 38” bíllnn sem Artic Trucks breytti fyrir notkun á Suðurskautslandinu. Helstu tæknibreytingarnar sem gerðar voru fela í sér ísetningu á King coil-over fjörðunarbúnaði, Magnaflow pústi, R1 Concepts hemlakerfi, Nitrous Express nítrókerfi og 17” Machete felgur á Mickey Thompson Baja MTZ jeppadekkjum. Myndbandið hér að neðan sýnir þegar bíllinn var reyndur í Moabklettunum í Grand County í Utah þangað sem þúsundir manna koma til að spreyta sig í klettaakstri á sérútbúnum bílum.
Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent