Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 11:15 Glamour/Getty Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour
Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz
Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour