Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Ritstjórn skrifar 16. janúar 2018 17:15 Hjónakornin Kim Kardashian og Kanye West eignuðust litla stúlku í morgun með hjálp staðgöngumóður. Þetta er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau North 5 ára og Saint þriggja ára. Barninu heilsast vel og allir í fjölskyldunni í skýjunum með yngsta meðliminn. Kim ákvað að leita til staðgöngumóður til að ganga með sitt þriðja barn sökum erfiðleika sem hún upplifði er hún gekk með hin börnin tvo. Hún hefur látið hafa það eftir sér að það sé öðruvísi reynsla að upplifa meðgöngu í gegnum staðgöngumóðir og ekki síður stressandi tímabil. Við óskum parinu til hamingju! Hér má sjá tilkynningu parsins á vefsíðu Kim Kardashian. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour
Hjónakornin Kim Kardashian og Kanye West eignuðust litla stúlku í morgun með hjálp staðgöngumóður. Þetta er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau North 5 ára og Saint þriggja ára. Barninu heilsast vel og allir í fjölskyldunni í skýjunum með yngsta meðliminn. Kim ákvað að leita til staðgöngumóður til að ganga með sitt þriðja barn sökum erfiðleika sem hún upplifði er hún gekk með hin börnin tvo. Hún hefur látið hafa það eftir sér að það sé öðruvísi reynsla að upplifa meðgöngu í gegnum staðgöngumóðir og ekki síður stressandi tímabil. Við óskum parinu til hamingju! Hér má sjá tilkynningu parsins á vefsíðu Kim Kardashian.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour