Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2018 19:17 Aron í baráttunni í kvöld. vísir/ernir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. „Tilfinningin er skrýtin og leiðinleg. Við hentum þessu frá okkur á fimm mínútna kafla undir lok leiksins,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Algjör óþarf. Við vorum komnir í fjögurra marka forskot, fengum hraðaupphlaup og góð færi til þess að ná meira forskoti. Þeir náðu að skora upp úr uppstillum sóknum og skytturnar voru heitar í síðari hálfleik.” „Það var erfitt að slíta þá almennilega fram úr okkur,” en færanýting Íslands var afleit. Það tekur Aron undir. „Við spiluðum frábæran sóknarleik, en erum ekki með góða nýtingu. Það jákvæða er að við erum að fá opin færi og það voru ekki mörg skot fyrir utan hjá okkur. Mestmegnis voru þetta skot af sex metrum og dauðafæri. Við erum að slútta þessu illa.” En fóru íslensku leikmennirnir á taugum? „Ég veit það ekki. Mér fannst við samt vera að fá fín færi og sóknarleikurinn gekk ágætlega. Þeir skoruðu alltaf þegar þeir komu við punktalínuna og það var erfitt að fá alltaf mark í bakið.” „Þannig náðum við ekki að slíta okkur frá þeim. Það lítur kannski út fyrir að vera þannig, en ég var ekki alveg þar. Aftur á móti er þetta ömurlegt að ná ekki að klára þetta og treysta á aðra.” Vinni Króatía í kvöld fer Ísland áfram með tvö stig og Aron segir að lokum að þetta sé smá furðuleg staða. „Það er þetta milliriðla dót sem heldur þessu kerfi svona gangandi. Við erum auðvitað í fínni stöðu þannig séð. Króatarnir vilja fara áfram með fjögur stig og ekki gera Serbunum neinn greiða. Við treystum á það og vonumst að þeir klári sitt.” EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Við þurfum ekki að treysta á aðra "Staðan hefur ekkert breyst. Við vissum alltaf að leikurinn gegn Serbum yrði leikur sem við yrðum að vinna,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en hann hefur undirbúið sitt lið vel fyrir átök kvöldsins. 16. janúar 2018 12:30 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. „Tilfinningin er skrýtin og leiðinleg. Við hentum þessu frá okkur á fimm mínútna kafla undir lok leiksins,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Algjör óþarf. Við vorum komnir í fjögurra marka forskot, fengum hraðaupphlaup og góð færi til þess að ná meira forskoti. Þeir náðu að skora upp úr uppstillum sóknum og skytturnar voru heitar í síðari hálfleik.” „Það var erfitt að slíta þá almennilega fram úr okkur,” en færanýting Íslands var afleit. Það tekur Aron undir. „Við spiluðum frábæran sóknarleik, en erum ekki með góða nýtingu. Það jákvæða er að við erum að fá opin færi og það voru ekki mörg skot fyrir utan hjá okkur. Mestmegnis voru þetta skot af sex metrum og dauðafæri. Við erum að slútta þessu illa.” En fóru íslensku leikmennirnir á taugum? „Ég veit það ekki. Mér fannst við samt vera að fá fín færi og sóknarleikurinn gekk ágætlega. Þeir skoruðu alltaf þegar þeir komu við punktalínuna og það var erfitt að fá alltaf mark í bakið.” „Þannig náðum við ekki að slíta okkur frá þeim. Það lítur kannski út fyrir að vera þannig, en ég var ekki alveg þar. Aftur á móti er þetta ömurlegt að ná ekki að klára þetta og treysta á aðra.” Vinni Króatía í kvöld fer Ísland áfram með tvö stig og Aron segir að lokum að þetta sé smá furðuleg staða. „Það er þetta milliriðla dót sem heldur þessu kerfi svona gangandi. Við erum auðvitað í fínni stöðu þannig séð. Króatarnir vilja fara áfram með fjögur stig og ekki gera Serbunum neinn greiða. Við treystum á það og vonumst að þeir klári sitt.”
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Við þurfum ekki að treysta á aðra "Staðan hefur ekkert breyst. Við vissum alltaf að leikurinn gegn Serbum yrði leikur sem við yrðum að vinna,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en hann hefur undirbúið sitt lið vel fyrir átök kvöldsins. 16. janúar 2018 12:30 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04
Geir: Við þurfum ekki að treysta á aðra "Staðan hefur ekkert breyst. Við vissum alltaf að leikurinn gegn Serbum yrði leikur sem við yrðum að vinna,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en hann hefur undirbúið sitt lið vel fyrir átök kvöldsins. 16. janúar 2018 12:30
Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13
Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52
Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15