Tölfræði HB Statz: Sóknarleikurinn varð Íslandi að falli 16. janúar 2018 20:11 Vísir/Ernir Léleg skotnýting og tapaðir boltar varð banabiti okkar manna í leik Íslands og Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu leiknum, 29-26, eftir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik. Tölurnar sýna að Ísland hafi spilað betur í vörn en Serbarnir. Strákarnir voru með fleiri löglegar stöðvanir (23-15) og ögn betri markvörslu. En skotnýtingin var talsvert verri og ekki hjálpaði til að Ísland var með tíu tapað bolta í leiknum en Serbía sjö. Þá komu aðeins þrjú mörk frá hægri væng íslenska liðsins sem er of lítið á stórmóti í handbolta. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu. Hér má sjá greiningu HB Statz:Ísland - Serbía 26-29 Skotnýting: 51% - 59,2% Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-3 Mörk úr vítum: 2-3 Sköpuð færi: 21-14 Stoðsendingar: 14-11 Tapaðir boltar: 10-7 Varin skot: 13-11 Hlutfallsmarkvarsla: 31,0% - 29,7% Varin víti: 0-1 Stolnir boltar: 2-4 Varin skot í vörn: 4-3 Fráköst: 7-8 Löglegar stöðvanir: 23-15 Brottvísanir: 8 mín - 6 mín Hvaðan komu mörkin (skotin)? Ísland - hægri vængur: 3 (10) Horn: 1 (2) Skytta: 1 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - miðja: 4 (8) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - vinstri vængur: 8 (16) Horn: 4 (7) Skytta: 1 (4) Gegnumbrot: 3 (5) Ísland - lína: 6 (7) Ísland - víti: 2 (4) Serbía - hægri vængur: 2 (6) Horn: 4 (6) Skytta: 1 (2) Gegnumbrot: 1 (1) Serbía - miðja: 8 (19) Skytta: 8 (19) Gegnumbrot: 0 (0) Serbía - vinstri vængur: 5 (10) Horn: 2 (3) Skytta: 2 (5) Gegnumbrot: 1 (2) Serbía - lína: 4 (4) Serbía - víti: 3 (3)Hvaðan komu skotin? Ísland: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 35% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 14% Úr vítum: 8% Úr hraðaupphlaupum: 12% Serbía: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 53% Af 6 metrum: 6% Af línunni: 8% Úr vítum: 6% Úr hraðaupphlaupum: 8% EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Léleg skotnýting og tapaðir boltar varð banabiti okkar manna í leik Íslands og Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu leiknum, 29-26, eftir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik. Tölurnar sýna að Ísland hafi spilað betur í vörn en Serbarnir. Strákarnir voru með fleiri löglegar stöðvanir (23-15) og ögn betri markvörslu. En skotnýtingin var talsvert verri og ekki hjálpaði til að Ísland var með tíu tapað bolta í leiknum en Serbía sjö. Þá komu aðeins þrjú mörk frá hægri væng íslenska liðsins sem er of lítið á stórmóti í handbolta. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu. Hér má sjá greiningu HB Statz:Ísland - Serbía 26-29 Skotnýting: 51% - 59,2% Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-3 Mörk úr vítum: 2-3 Sköpuð færi: 21-14 Stoðsendingar: 14-11 Tapaðir boltar: 10-7 Varin skot: 13-11 Hlutfallsmarkvarsla: 31,0% - 29,7% Varin víti: 0-1 Stolnir boltar: 2-4 Varin skot í vörn: 4-3 Fráköst: 7-8 Löglegar stöðvanir: 23-15 Brottvísanir: 8 mín - 6 mín Hvaðan komu mörkin (skotin)? Ísland - hægri vængur: 3 (10) Horn: 1 (2) Skytta: 1 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - miðja: 4 (8) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - vinstri vængur: 8 (16) Horn: 4 (7) Skytta: 1 (4) Gegnumbrot: 3 (5) Ísland - lína: 6 (7) Ísland - víti: 2 (4) Serbía - hægri vængur: 2 (6) Horn: 4 (6) Skytta: 1 (2) Gegnumbrot: 1 (1) Serbía - miðja: 8 (19) Skytta: 8 (19) Gegnumbrot: 0 (0) Serbía - vinstri vængur: 5 (10) Horn: 2 (3) Skytta: 2 (5) Gegnumbrot: 1 (2) Serbía - lína: 4 (4) Serbía - víti: 3 (3)Hvaðan komu skotin? Ísland: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 35% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 14% Úr vítum: 8% Úr hraðaupphlaupum: 12% Serbía: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 53% Af 6 metrum: 6% Af línunni: 8% Úr vítum: 6% Úr hraðaupphlaupum: 8%
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00
Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17
Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52
Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59
Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04
Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13
Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52
Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25
Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15