Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour