Kíkt í myndaalbúm Meghan Markle Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2017 21:30 Meghan í máli og myndum. Vísir / Samsett mynd Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, trúlofaðist nýverið bandarísku leikkonunni Meghan Markle, sem heitir í raun Rachel Meghan Markle fullu nafni. Meghan er orðin ein frægasta kona heims eftir að hún byrjaði með Harry prins, en áður var hún hvað þekktust fyrir að leika Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits. Lífið ákvað að kíkja í myndaalbúm Meghan og kynnast þessari næstum því konunglegu konu örlítið meira. Kornung Meghan.Vísir / TheMegaAgency.com Níundi áratugurinn Meghan er fædd þann 4. ágúst árið 1981 í Los Angeles. Hún gekk í Immaculate Heart grunnskólann í Los Angeles sem er einkarekinn, kaþólskur stúlknaskóli. Meðfylgjandi mynd er tekin þegar hún gekk í Immaculate Heart. Drottning.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 1998 Markle var krýnd heimkomudrottning þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Hún klæddist bláum, hlýralausum kjól við krýninguna og fór á ballið með strák úr St. Francis grunnskólanum, rétt hjá Immaculate Heart. Eftir útskrift úr Immaculate Heart stundaði hún nám við Northwestern University School of Communication í Illinois. Þar nældi hún sér meðal annars í BA gráðu í leiklist. Í Deal or No Deal.Vísir / Getty Images Árin 2002 til 2007 Ári áður en hún útskrifaðist úr Northwestern-háskólanum, árið 2002, landaði Meghan litlu hlutverki í sápuóperunni General Hospital. Næstu árin fékk hún lítil hlutverk í þáttum á borð við Century City, The War at Home og CSI: NY. Þá var hún einnig svokölluð skjalatöskustelpa í skemmtiþættinum Deal or No Deal. Meghan og Trevor á góðri stundu.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 2011 Meghan gekk að eiga leikarann Trevor Engelson í september árið 2011 eftir sjö ára samband. Hjónabandið entist ekki lengi og skildu þau eftir tæplega tveggja ára hjónaband. Meghan ásamt meðleikara sínum í Suits, Patrick J. Adams.Vísir / Úr safni Sama ár landaði Meghan hlutverki í sjónvarpsþáttunum Suits þar sem hún lék Rachel Zane. Aðdáendur þáttanna, sem enn eru í loftinu, féllu fyrir Meghan og nærveru hennar á skjánum. Það er hins vegar óvíst hvort Meghan snúi aftur í leiklistarbransann eftir að hún gengur í það heilaga með Harry prins, aðdáendum hennar til mikillar mæðu. Mannvinurinn Meghan.Vísir / Getty Images 2014 Hér er mynd af Meghan að halda ræðu á jafnréttisráðstefnu í Dublin á vegum samtakanna One Young World. Meghan hefur einnig beitt sér mikið fyrir kynjajafnrétti og á eflaust eftir að láta meira til sín taka á þeim vettvangi. Ástfangnar turtildúfur.Vísir / Getty Images 2017 Meghan og Harry prins voru fyrst ljósmynduð saman í London í febrúar á þessu ári. Þau birtust fyrst opinberlega saman á Invictus-leikunum í Toronto í september. Þá var ljóst að alvara var í sambandinu. Trúlofunin tilkynnt.Vísir / Getty Images Svo var það þann 27. nóvember síðastliðinn að tilkynnt var um trúlofun Meghan og Harry prins. Þau stilltu sér upp í myndatöku í Kensington-höll og ljómuðu af hamingju. Meghan og Harry gifta sig þann 19. maí 2018 og munu búa í Notthingham Cottage í Kensington-höll. Lífið Tengdar fréttir Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30 Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira
Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, trúlofaðist nýverið bandarísku leikkonunni Meghan Markle, sem heitir í raun Rachel Meghan Markle fullu nafni. Meghan er orðin ein frægasta kona heims eftir að hún byrjaði með Harry prins, en áður var hún hvað þekktust fyrir að leika Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits. Lífið ákvað að kíkja í myndaalbúm Meghan og kynnast þessari næstum því konunglegu konu örlítið meira. Kornung Meghan.Vísir / TheMegaAgency.com Níundi áratugurinn Meghan er fædd þann 4. ágúst árið 1981 í Los Angeles. Hún gekk í Immaculate Heart grunnskólann í Los Angeles sem er einkarekinn, kaþólskur stúlknaskóli. Meðfylgjandi mynd er tekin þegar hún gekk í Immaculate Heart. Drottning.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 1998 Markle var krýnd heimkomudrottning þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Hún klæddist bláum, hlýralausum kjól við krýninguna og fór á ballið með strák úr St. Francis grunnskólanum, rétt hjá Immaculate Heart. Eftir útskrift úr Immaculate Heart stundaði hún nám við Northwestern University School of Communication í Illinois. Þar nældi hún sér meðal annars í BA gráðu í leiklist. Í Deal or No Deal.Vísir / Getty Images Árin 2002 til 2007 Ári áður en hún útskrifaðist úr Northwestern-háskólanum, árið 2002, landaði Meghan litlu hlutverki í sápuóperunni General Hospital. Næstu árin fékk hún lítil hlutverk í þáttum á borð við Century City, The War at Home og CSI: NY. Þá var hún einnig svokölluð skjalatöskustelpa í skemmtiþættinum Deal or No Deal. Meghan og Trevor á góðri stundu.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 2011 Meghan gekk að eiga leikarann Trevor Engelson í september árið 2011 eftir sjö ára samband. Hjónabandið entist ekki lengi og skildu þau eftir tæplega tveggja ára hjónaband. Meghan ásamt meðleikara sínum í Suits, Patrick J. Adams.Vísir / Úr safni Sama ár landaði Meghan hlutverki í sjónvarpsþáttunum Suits þar sem hún lék Rachel Zane. Aðdáendur þáttanna, sem enn eru í loftinu, féllu fyrir Meghan og nærveru hennar á skjánum. Það er hins vegar óvíst hvort Meghan snúi aftur í leiklistarbransann eftir að hún gengur í það heilaga með Harry prins, aðdáendum hennar til mikillar mæðu. Mannvinurinn Meghan.Vísir / Getty Images 2014 Hér er mynd af Meghan að halda ræðu á jafnréttisráðstefnu í Dublin á vegum samtakanna One Young World. Meghan hefur einnig beitt sér mikið fyrir kynjajafnrétti og á eflaust eftir að láta meira til sín taka á þeim vettvangi. Ástfangnar turtildúfur.Vísir / Getty Images 2017 Meghan og Harry prins voru fyrst ljósmynduð saman í London í febrúar á þessu ári. Þau birtust fyrst opinberlega saman á Invictus-leikunum í Toronto í september. Þá var ljóst að alvara var í sambandinu. Trúlofunin tilkynnt.Vísir / Getty Images Svo var það þann 27. nóvember síðastliðinn að tilkynnt var um trúlofun Meghan og Harry prins. Þau stilltu sér upp í myndatöku í Kensington-höll og ljómuðu af hamingju. Meghan og Harry gifta sig þann 19. maí 2018 og munu búa í Notthingham Cottage í Kensington-höll.
Lífið Tengdar fréttir Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30 Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira
Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30
Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40
Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30
Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00
Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33
Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30
Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07
Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43